LED ANDLITSGRÍMA – LUXUS LJÓSAMEÐFERÐ HEIM TIL ÞÍN MEÐ ICELANDIC WELLNESS

Upplifðu byltingu í húðumhirðu með LED andlitsgrímunni Icelandic Wellness– háþróuðu, endurhlaðanlegu ljósameðferðartæki úr mjúku medical sílikoni sem mótast þægilega að öllum andlitslögunum. Létt, sveigjanleg og auðvelt að taka með sér – fullkomin fyrir þá sem vilja faglega húðmeðferð heima við.

Hún samanstendur af 240 hágæða LED-ljósdíóðum, skiptum í 60 einingar, þar sem hver eining inniheldur 4 LED-perur. Hver pera gefur frá sér 4 mismunandi bylgjulengdir (rautt ljós 630 nm, blátt ljós 460 nm, gult ljós 590 nm, og nær-innrauð geislun 850 nm).

Stýringin býður upp á 3 mismunandi orkustig og stillanlegan lýsingartíma.

 


Af hverju LED ljósameðferð?

Led-ljósameðferð vinnur inn í dýpri lög húðarinnar og virkjar frumur sem endurbyggja og styrkja húðina – án sársauka, án niðurtíma og án flókins búnaðar.


 🌹 Rautt ljós (630 nm)
– Stinnir húðina
– Örvar kollagenframleiðslu
– Minnkar fínar línur og eykur teygjanleika

🔵 Blátt ljós (460 nm)
– Vinnur á bólum og bakteríum
– Dregur úr bólgum og roða
– Frískar upp á húðina og jafnar áferð

💛 Gult ljós (590 nm)
–  Eykur ljóma
– Jafnar húðlit og dregur úr roða
– Mýkir fínar línur og róar húðina

✨ Nær-innrautt (850 nm)
– Styrkir húð og veldur djúpri endurbyggingu
– Eykur blóðrás og næringu húðar
– Eykur raka, mýkt og heilbrigðan ljóma


Innrauða ljósið er sér og hægt að blanda því við hvaða lit sem er – fyrir sérsniðnar meðferðir. Fjarstýring til að velja stillingar


Inniheldur

 

1 x Icelandic wellness andlitsgríma
1 x USB-C snúra
1 x Sílikon augnpúðar
1 x Stillanleg bönd fyrir grímuna