Heilsa og útlit

Við sérhæfum okkur í meðferðum sem bæta vellíðan viðskiptavina okkar.

Megin markmið okkar er að hjálpa einstaklingum að bæta heilsuna og hlúa að líkama og sál. 

Vinsælar vörur

  • Tannhvíttunar Tannkrem

    Ef þú notar OnlySmile WHITESILVER tannkremið fá tvö virk og viðurkennd efni að stuðla að heilbrigði munnflóru þinnar. Ef þú vilt hvítta tennurnar um leið þá mælum við eindregið með OnlySmile heimasettinu.

    Skoðið hér 
  • PRX-T33 sýra

    PRX-T33 húðmeðferð örvar frumur húðarinnar til að endurnýja sig án þess að skaði sé gerður á yfirhúðinni. PRX-T33 peel orsakar ekki ísingu (frosting) í húðinni eins og hefðbundin peel gera. Þrátt fyrir það, virkar það enn dýpra í húðinni og örvar frumur leðurhúðarinnar til endurnýjunar. Þessi meðferð hentar öllum sem vilja fá fallegri og stinnari áferð á húðinni og fyrirbyggja öldrun.

    Skoðið hér 
  • Retinol-V maski

    Er ríkur af náttúrulegu retinólþykkni sem dregur verulega úröldrunareinkennum. Leiðréttir línur, hrukkur og misfellur í húð.Retinól veitir einnig stinnandi og orkugefandi eiginleika semendurnærir húðina og seinkar ótímabærri öldrun. Maskinn dregur einnigverulega úr myndun dökkra bletta og jafnar út húðlitinn.Maskinn inniheldur 96% náttúruleg efni.

    Skoðið hér 
  • Casmara DD krem

    DD krem sem verndar húðina þína fyrir ótímabærri öldrun, gefur raka og vinnur gegn mengun. Með vörn SPF 30. Margir ytri þættir sem snerta okkur daglega hafa áhrif á öldrunarferli húðar t.d UV-UVB geislar, þá sérstaklega aukin mengunaráhrif í umhverfinu okkar sem hægja á framleiðslu kollagens og elastíns.

    Skoðið hér 
1 of 4