Infrarauða vörur

Infra/PEMF Rauðljósamottan

Infra/PEMF Rauðljósamottan

Regular price 63.675 kr
Regular price 84.900 kr Sale price 63.675 kr
Sale Sold out
Tax included.


Aðaleiginleikar:
Mottan eða dýnan býður upp á marga meðferðarmöguleika en hún
sameinar infrarautt ljós, rauðljósameðferð, PEMF rafsegulmeðferð,
kristallameðferð og neikvæðar jónir. Allar meðferðirnar virka þannig
saman og stuðla að verulega bættri heilsu og vellíðunar. Mottan gefur frá
sér neikvæðar jónir og infrarauða geisla sem dýpka endurheimt og
einstaka slökun sem endurnærir alla líkamsstarfssemina.
Lengd meðferðartímans á mottunni er frá 5-60 mínútum og hitastilling frá
25-80 gráðum. Hægt er að velja róandi ljós en í mottunni eru sex
ljóseindaljós sem veita mjúka og afslappandi ljósameðferð.

PEMF tæknin hermir eftir heilandi tíðni jarðarinnar og framkallar
náttúrulega hæfni líkamans til þess að ná jafnvægi, minnka bólgur, auka
orku, draga úr streitu og stuðla að dýpri svefni.
Amethyst kristallameðferðin dýpkar áhrifin af infrarauðu ljósunum en
kristallarnir framkalla neikvæðar jónir sem vinna gegn eiturefnum og
sindurefnum í líkamanum. Gefðu sjálfsræktinni aukinn gaum og njóttu
þess að finna vellíðanina taka völdin á gimsteinamottunni.

Með reglulegri notkun inframottunnar muntu ná að efla líkama og sál á
margvíslegan hátt með mögnuðum árangri. Það fyrsta sem fólk veitir
eftirtekt við notkun dýnunnar er minni streita, aukin orka, dýpri svefn,
aukið blóðflæði og minni vöðvaverkir.

Notkunarmöguleikar:
Mottan hentar öllum hvort heldur þú ert glíma við króníska verki, miklar
harðsperrur eftir æfingar eða ef þú einfaldlega vilt njóta aukinnar
slökunar og endurheimtar þegar þér hentar í þínum frítíma.

 

1 hitasvæði

Fjarstýring

Tímastillir 5-60 mín

Spenna 220-240

Vött 300

Látt EMF

Stærð 100*50 cm

View full details