OnlySmile
Onlysmile silver tannkrem
Onlysmile silver tannkrem
Regular price
5.100 ISK
Regular price
Sale price
5.100 ISK
Unit price
per
Tax included.
Couldn't load pickup availability
hjá OnlySmile erum þýskt fyrirtæki sem sérhæfum okkur í tannhvíttun. Öryggi viðskiptavina okkar er okkur mjög mikilvægt en það er einmitt ástæðan fyrir því af hverju við erum að nota OnlySmile WHITESILVER vörurnar. Framleiðendur þeirra eru einmitt að koma með nýja vörur á markaðinn um þessar mundir sem passa fullkomlega við okkar vörulínu af tannhvíttunarvörum og tryggja líka þessa fersku tilfinningu í munninum. Þú getur því ekki einungis treyst því að tennurnar verði hvítari heldur fá þær líka þá bestu vernd og hreinsun sem þær þurfa til að halda heilbrigði sínu.
Ástæðan fyrir þessari einstöku virkni er samsetning af efnunum flúórít og örsilfri sem sameinar tvö jákvæð efnasambönd af steinefnum. Flúórít hefur lengi vel verið þekkt hjá tannlæknum og hefur sérstaklega góða eiginleika til þess að endurnýja steinefni tannanna. Það verndar sem sagt glerung tannanna og virkar eins og lag yfir tönnunum sem verndar þær fyrir tannsýklum og tannskemmdum. Þetta verndarlag getur þó farið af þegar við borðum og sérstaklega við neyslu á ávaxtasöfum með mikilli sýru. Flúórít hjálpar til við að vernda og byggja aftur upp glerung tannanna. Örsilfur er aðallega notað til þess að hjálpa sárum að gróa því það hefur veirudrepandi eiginleika en einnig mikið þol gegn örverueyðandi efnum. Margar lyfjaverslanir selja vörur sem innihalda örsilfur af þessari ástæðu. Það er líka mikið notað af tannlæknum vegna veirudrepandi eiginleika þess. Það stuðlar að því að halda steinefnaforða tannanna stöðugum og styrkir heilsu tannholdsins ef um minniháttar sár er að ræða, t.d. þegar við brennum okkur á mat eða vökva sem er of heitur. Auk þess hefur örsilfur þau áhrif að halda munnflórunni í heilbrigðu jafnvægi.
Ef þú notar OnlySmile WHITESILVER tannkremið fá tvö virk og viðurkennd efni að stuðla að heilbrigði munnflóru þinnar. Ef þú vilt hvítta tennurnar um leið þá mælum við eindregið með OnlySmile heimasettinu. Þannig nærðu að lýsa upp þinn náttúrulega lit með þeirri einstöku efnablöndu sem heimasettið inniheldur. Bros þitt skín betur með OnlySmile tannkreminu!
Ingredients
Ingredients
How to use
How to use
Shipping
Shipping
Return policy
Return policy


Talk about your brand
Share information about your brand with your customers. Describe a product, make announcements, or welcome customers to your store.

Fótsnyrting
Gefðu fótsnyrtingu í gjöf