Skip to product information
1 of 1

Weyergans

Composed Massage oil

Composed Massage oil

Regular price 7.900 kr
Regular price Sale price 7.900 kr
Sale Sold out
Tax included.
Size

Með sinni sérfræðiþekkingu og 30 ára reynslu og þróun á læknisfræðilegri meðferð við appelsínuhúð hefur Weyergans High Care stofnunin náð hámarksárangri í að styrkja og stinna allar húðgerðir með langtíma árangri. Sterk, heilbrigð húð er grundvallaratriði geislandi fegurðar en fyrirtækið hefur þróað hágæðahúðvörur fyrir bæði líkama og andlit. Vörurnar frá Weyergans virka bæði utanfrá og innan og hafa margsannað virkni sína í að eyða og stöðva hrukkumyndun ásamt því að styrkja og stinna bindivef húðarinnar.

Composed Massage olían hefur djúpnærandi virkni fyrir húðina og stuðlar að fullkomnu rakastigi hennar. Jafnvægi húðarinnar eykst til muna og endurnýjun verður hraðari. Olían hefur reynst góð við viðkvæmri húð, kláða og útbrotum og er því mjög vinsæl hjá fólki með húðvandamál eins og t.d. psóríasis, exem og ofnæmi. Í olíunni eru yfir 80 mismunandi olíusýrur sem hafa einstaka virkni í að róa þurra og viðkvæma húð. Olían hefur einnig reynst mjög góð í að hindra slit fyrir konur á meðgöngu.

 

View full details