Skip to content
Skip to product information
1 of 2

Andlitvörur

Marc Inbane Powder Brush

5.800 kr
5.800 kr
Sold out

VÖRULÝSING

 

Powder Brush burstinn frá MARC INBANE er förðunarbursti sem er hannaður af förðunarfræðingum sem eru leiðandi á sínu sviði. Burstinn er rúnnaður og með flötum toppi. Notaðu burstann til að blanda brúnkuspreyinu á svæði sem gleymdust eða til að forðast skil, en með honum færðu þétta og fallega áferð. 

 

Powder Brush burstinn er einnig tilvalinn sem farðabursti, hvort sem er fyrir púður eða kremaðan farða.

 

Hárin á burstanum hafa verið meðhöndluð þannig að þau eru ekki ofnæmisvaldandi, án allra eiturefna og hafa fengið sérstaka bakteríudrepandi meðferð. Burstinn hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu. Þessi hágæða handgerði bursti er skyldueign fyrir alla sem er umhugað um förðun og fegurð.

 

  • Free Shipping - On All Orders Over $400!
View Product Details