PLANT PLASMA GROWTH FACTORS

PLANT PLASMA GROWTH FACTORS

 

Meðferðir mánaðarins:
Ný bylting í andlitsmeðferð PLANT PLASMA GROWTH FACTORS – með EGF frumuvaka (e. Epidermal Growth Factor) úr plöntum og TGF-beta frumu próteini (Transforming growth factor.)
Öflug viðgerðar meðferð án inngrips í endurnýjun og enduruppbyggingu húðar. Meðferðin vinnur með að byggja upp skerta collagen framleiðslu með sérstakri led laser tækni og Peptíða Kerfi sem hefur hlotið beauty forum awards erlendis nokkur ár í röð fyrir einstakan árangur.
Meðferðin vinnur með djúpörvun kollagens og elastíns í enduruppbyggingu vaxta húðfrumna og vef húðarinnar sem minnkar með aldrinum. Meðferðin eykur nýmyndun próteins sem styrkir varnarlag húðar og hyaluronic sýru sem er nauðsynleg fyrir uppbyggingu á húðinni, bætir teygjanleika og raka myndun sem gerir hana unglegri, stinnari og heilbrigðari útlítandi.
Meðferðin vinnur vel á sjáanlegum öldrunarmerkjum eins og djúpum hrukkum, sólarskemmdum, litamisfellum, þurrk og slappri húð. Meðferðin er sársaukalaus og hentar vel allt árið um kring. Fyrir bestan árangur eru teknar 3-5 meðferðir saman með 10-14 daga á milli meðferða.


    Back to blog