PLANT PLASMA GROWTH FACTORS

PLANT PLASMA GROWTH FACTORS

Heima meðferð:

Dagkrem

Næturkrem

Næturkrem

 

PLANT PLASMA GROWTH FACTORS - er meðferð án inngrips í endurnýjun og enduruppbyggingu
húðarinnar þinnar.
Heilsársmeðferð
Meðferðin er framkvæmd í syrpu 3x á 10-14 daga fresti. Endurtekið aftur eftir 3 mánuði

 • Tryggir hámarks virkni við viðgerð húðarinnar
 • Þökk sé markvissri virkni plöntuvaxtarþáttanna er auðveldara að velja rétta Plant Plasma vöru
 • sem er sérsniðin að þínum húðavanda.
 • Peptíðakerfin sem eru notuð tryggja fullkomið öryggi við notkun, endingu og
 • endurtekningarhæfni formúlunnar í vörunum.
 • Formúlurnar innihalda engin innihaldsefni úr mönnum, dýrum, bakteríur eða endótoxín
 • Meðferðin er án inngrips, sársaukalaus og hentar vel allt árið um kring

 

Djúpörvun kollagens og enduruppbygging andlitsins, augasvæðis, háls, bringu og húð handarinnar.
 • Djúpörvun og endurnýjun utanfrumna - nýmyndun kollagen, fibronectin og integrin með því
 • að auka útbreiðslu fibroblast og koma í veg fyrir niðurbrot. Þannig styrkir það byggingu
 • húðarinnar, styður við húðþræðina og dregur úr hrukkum.
 • Eykur nýmyndun GAG og hyaluronic sýru - eykur teygjanleika og raka húðarinnar
 • Bætir uppbyggingu húðarinnar og skilur hana eftir unglegri, mýkri og teygjanlegri.
 • Inniheldur bakteríudrepandi innihaldsefni sem viðhalda jafnvægi húðarinnar


Meðferðin vinnur á:

 • Djúpum hrukkum
 • Húð með skertri collagen framleiðslu vegna:
 • Snemmbærrar öldrunar
 • Stress
 • Mengunar
 • Sólarskemmdum


Áhrif:

 • Aukin fjölgun vefjafruma og aðgreining vöðvafíbróblasta
 • Örvun utanfrumu fylkispróteina eins og Kollagen I, Kollagen III, Fibronectin og Integrin.
 • Hindrun á niðurbroti með því að örva myndun metalloproteina
 • Aukin myndun GAG og Hyaluronic sýru til að auka stinnleika, mýkt og raka húðarinnar
Back to blog