UM FITLINE

Stofnandi PM-International og sá sem stendur á bak við FitLine vítamínblöndurnar Rolf Sorg.

Hann gerði það upphaflega til þess að reyna að finna náttúrulegar lausnir

til þess að lækna ömmu sína sem þá var alvarlega veik.

Þessar tilraunir hans enduðu með því að úr varð eitt af stærstu og jafnframt virtustu

fyrirtækjunum á sviði fæðubótaefna í heiminum í dag sem hefur fengið ótal verðlaun

fyrir hreinleika og öryggi í fæðubótarefnum.

FitLine vörurnar frá þýska fyrirtækinu PM-international uppfylla ströngustu alþjóðlegu

kröfur um gæði og hreinleika.

 Þær eru vel þekktar í heimi atvinnuíþróttafólks og notaðar af fjöldamörgum af fremsta heimsklassa íþróttafólki heimsins til að auka og bæta úthald, getu og afköst í íþróttum og tryggja daglega næringarþörf líkamans.

Heilsa og útlit

Endilega sendið okkur fyrirspurn

Hlíðarsmári 17 201 Kópavogur  heilsaogutlit@heilsaogutlit.is
Sími : 562-6969