Premium Selection Úrvals uppskera 750 ml

Premium Selection Úrvals uppskera 750 ml

Venjulegt verð
2.800 kr
útsöluverð
2.800 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Stykkja verð
á 
Skattur innifalinn

Þessi einstaka ólífuolía er framleidd úr meðal þroskuðum Makri ólífum sem tíndar eru snemma í nóvember
og innihalda lágt sýrustig. Olían er unnin úr ólífunum innan 4-8 klst. frá uppskeru og er kaldpressuð við bestu
aðstæður. Karaktereinkenni eru miðlungs ávaxtakeimur, rauðir ávextir, vanilla, þistilhjörtu og tómatlauf í
fullkomnu jafnvægi við bitran og kryddaðan keim. Fersk olía sem nýtur sín best beint úr flöskunni og færir hvaða

máltíð sem er upp á hærra plan.