Early Harvest Fyrsta pressan-snemm uppskera 750 ml

Early Harvest Fyrsta pressan-snemm uppskera 750 ml

Venjulegt verð
3.200 kr
útsöluverð
3.200 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Stykkja verð
á 
Skattur innifalinn

Extra virgin ólífuolía með einstaklega lágt sýrustig. Er hún framleidd úr Makri ólífunni sem er með einstök
karaktereinkenni þökk sé sérstaklega heppilegu loftslagi fyrir ólífuræktun og samsetningu jarðvegsins. Uppskera
er árlega í miðjum október. Miðlungs- til sterkur ávaxtakeimur með fersku bragði af grænum ólífum, grænum
banana, þistilhjörtum og nýslegnu grasi. Olían er unnin innan 4-8 klst. frá uppskeru og er kaldpressuð við bestu
mögulegu aðstæður. Flókið bragð en viðkvæmt með hóflega beiskum og sterkum tónum. Gæði olíunnar eru

einstök og nýtur hún sín best óelduð, beint úr flöskunni og bragðbætir allan mat.
Þessi olía hefur sópað að sér flestum verðlaunum allra grískra ólífuolía.