Meðferðatækin hjá Heilsu og Útlit björguðu mér.

Reynslusaga Áslaugar af Vacusport hólkinum og vinsælu Sogæðastígvélin okkar.


Ég frétti af Heilsu og útlit hjá góðri vinkonu sem var búin að vera í tækjunum hjá þeim og hún hvatti mig til að prófa, sem og ég gerði og sé sko ekki eftir því.

því árangurinn var ótrúlegur.


Saga mín er á þá leið að ég fékk sár á vinstri fót alveg við ökklann sem vildi ekki gróa,

( ég er á blóðþynningu) alveg sama hvaða krem eða áburði ég notaði. Virkuðu örlítið í nokkrar vikur en lítið sem ekkert gerðist.Ég reyndi allt sem ég gat en ekkert gékk sem endaði með þeim afleiðingum að þá gaf æðin sig, svo að ég endaði upp á Landspítala þá kom í ljós að æðin var brend.


Vacusport hólkurinn er ótrúlegt tæki, ég sá árangur strax eftir fyrsta skiptið, sárið gréri á undraverðum tíma og öll líðan varð miklu betri.

Meðferðatækin björguðu mér.
"Mæli ég heilshugar með meðferðum hjá Heilsu og útlit og ekki skemmir fyrir að starfsfólkið er frábært ,,

" Ég er hæst ánægð með ykkur og var rosalega heppin að kynnast tækjunum ykkar, takk fyrir mig ,,


663 views

Heilsa og útlit

Endilega sendið okkur fyrirspurn

Hlíðarsmári 17 201 Kópavogur  heilsaogutlit@heilsaogutlit.is
Sími : 562-6969