FitufrystingLipoglaze notar mest þróuðu aðferð til að minnka fitufrumur sem til er á markaðnum í dag. Frysting fitu virkar þannig að kalt hitastig er notað til að minnka ummál þrjóskustu fitunnar. Dauðu frumurnar (apoptosis) eru frystar og hægt er að sjá árangur á aðeins 2-12 vikum eftir meðferð. Með Lipoglaze næst allt að 59% árangur í einungis einni meðferð. Lipoglaze er mun árangursríkara en aðrar meðferðir sem ekki þarfnast inngrips og gefur meiri varanlegan árangur.

Heilsa og útlit notast við Lipoglaze frá Amabelle sem hefur verið á markaðnum í 5 ár og er tæknin í stöðugri þróun. Að frysta fitu er í dag sú tækni sem hefur náð mestum árangri í því að minnka fituummál af því sem í boði er og þarfnast ekki skurðaðgerðar. Aðferðin er mest notaða aðferðin í Bretlandi við að minnka fituumál.

Kostir Lipogaze:

Kannanir hafa sýnt fram á 11%-59% árangur í einni meðferð eftir þykkt meðferðarsvæðis.

· Þú ert ekki frá vinnu/heimili nema á meðan meðferðinni stendur- engin frítaka

· Skaðlaus og sársaukalaus meðferð

· Þekktar kannanir sýna staðfestingu á árangri

· Engin svæfing

· Hraður meðferðartími

· Aukið sjálfstraust

· Bætt sjálfsmynd

· Mikil kostnaðarhagkvæmni samanborið við fitusog


514 views

Heilsa og útlit

Endilega sendið okkur fyrirspurn

Hlíðarsmári 17 201 Kópavogur  heilsaogutlit@heilsaogutlit.is
Sími : 562-6969