Featured Posts

June 13, 2019

Sandra Lárusdóttir, eigandi Heilsu og útlits, býður í 5 ára afmæli stofunnar á föstudag. Sandra sérhæfir sig í heilsutækjum frá þýska heilsuvöruframleiðandanum Weyergans og segir góða líðan skipta alla máli. Í boði verða freistandi afmælistilboð og ljúfar veitingar.

Ég átti eitt vafningsteppi þegar ég opnaði stofuna í 150 fermetra húsnæði og það þótti stappa nærri brjálæði. Ég var hins vegar full sannfæringar, trúar og trausts á sjálfa mig og það sannaði sig fljótt að ég hafði gert rétt,“ segir Sandra Lárusdóttir sem sagði upp starfi sínu sem einkaþjálfari fyrir fimm árum til að stofna líkamsmeðferðar- og snyrtistofuna

Heilsu og útlit.

„Mig langaði að helga krafta mína því að aðstoða fólk við að ná betri heilsu og sé ekki eftir því. Það er það besta sem fyrir mig hefur komið. Mér finnst yndislegt að geta hlúð að fólki og verða vitni að góðum árangri.“

Fá loksins bót meina sinna

Heilsutækin hjá Heilsu og útliti hafa hjálpað mörgum að ná bata.

„Hér á landi hafa margir læknar opnað augun fyrir...

July 13, 2018

Aron Einar Gunnarson fyrirliði Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta meiddist á hné og ökkla í apríl á þessu ári. Til að vinna bug á meiðslunum kom  hann að sjálfsögðu til okkar í Heilsu og útlit og við settum hann í Vaccu Sport tækið okkar. Í tækinu fer fram taktfast þrýstings- og lofttæmisnudd á æðakerfinu sem stóreykur blóðflæði í æðum og vöðvum þannig að svæði, sem hafa orðið fyrir meiðslum, jafna sig mun fyrr.

-Gaman að geta hjálpað þessu ótrúlega duglega íþróttamanni. Áfram Ísland! 

Please reload

Það besta sem fyrir mig hefur komið

June 13, 2019

1/6
Please reload

Recent Posts

May 18, 2017

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Heilsa og útlit

Endilega sendið okkur fyrirspurn

Hlíðarsmári 17 201 Kópavogur  heilsaogutlit@heilsaogutlit.is
Sími : 562-6969