Morgunblandan frá FitLine (Basics) inniheldur næringu úr:​

 • Höfrum,

 • baunum,

 • eplum,

 • spergilkáli,

 • hvítkáli, ​

 • gulrótum,

 • spínati,

 • tómötum,

 • hrísgrjónum og vínberjum.

Duftið inniheldur einnig:

alla mjólkursýrugerlana,

kúrkúmasterkju úr túrmeriki,

pipar, grænt te, E-vítamín, Beta-Caroten

Vítamínin eru glúten og laktósafrí.

Orkuduftið frá FitLine (Activize Oxyplus) inniheldur:

 • Guaranaávöxtinn,

 • rauðbeður, þaraduft,

 • C-vítamín,

 • fólinsýru, 

 • B1, B2,

 • B5 (Pantothen),

 • B6, B7 (Biothin) og

 • B12 vítamín

Aktivizerinn eykur súrefnisflæðið um 10%.

Af því gefnu er Activizerinn gríðalega vinsæll hjá 

íþróttafólki til að bætta getuna og drekkur blönduna

áður en það stundar íþróttirnar. 

Vítamínin eru glúten og laktósafrí.

Kvölddrykkurinn eða steinefnablandan frá FitLine inniheldur:

Sérstaka blöndu af hreinum steinefnum þar sem uppistaðan er

magnesíum og kalk

Duftið inniheldur einnig: 

 • sink,

 • járn,

 • D3 vítamín,

 • króm,

 • kopar og

 • selen vítamín.

Vítamínin eru glúten og laktósafrí.

Blanda skal innihald næringarblandnanna sem koma í bréfum og dósum í kalt vatn.

Gott er að blanda basics með activize á morgnanna í stórt vatnsglas og drekka heilt vatnsglas á eftir þar sem drykkurinn er trefjaríkur af öllu grænmetinu.

Á kvöldin er gott að blanda steinefnablönduna í minna vatnsglas, hræra vel og láta standa í nokkrar mínútur áður en maður drekkur. Eins og nafnið ber að kynna þá er þetta enduruppbyggingar vítamín, þannig við mælum einnig með að taka hann á eða eftir æfingar eða áreynslu.

Við mælum með því að byrja rólega á activize orkudrykknum þar sem hann eykur blóðflæði og súrefnisupptöku í blóði um 10% og fólk getur orðið rautt í framan og á höndum t.d. af því að drekka hann.

Dagsskammturinn er 3 sléttfullar mæliskeiðar til þess að fá öll B-vítamínin og C-vítamín úr honum en það er sniðugt að byrja á 1 1/2 mæliskeið út í Basics á morgnanna og smátt og smátt auka skammtinn.

Það má líka taka hann sér út í kalt vatn eftir hádegismatinn, fyrir ræktina eða aðrar orkufrekar framkvæmdir.

Heilsa og útlit

Endilega sendið okkur fyrirspurn

Hlíðarsmári 17 201 Kópavogur  heilsaogutlit@heilsaogutlit.is
Sími : 562-6969